Sunday, May 29, 2011

FH-hátíð!!!

Mánudaginn 30. maí verður mikið um að vera á Kaplakrikasvæðinu.

Kl. 17:00 hefjast knattþrautir í Risanum undir stjórn þjálfara barna - og unglingaráðs knattspyrnudeildar FH.

Kl. 18:00 munu fulltrúar frá KSÍ (landsliðsmenn) mæta á svæðið og afhenda nýjan DVD disk-Tækniskóli KSÍ.

Að því loknu hvetjum við alla til að mæta á leik FH og Stjörnunnar í Pepsídeild karla sem hefst kl. 19:15.

2 comments:

  1. útskriftarferð víðistaðaskóla er mánudag til miðvikudag. þannig að þeir sem eru í víðistaða skóla á eldra ári komast ekki þessa daga á æfingar eða slíkt.

    ReplyDelete
  2. Útskriftarferð Setbergsskóla er einnig frá mánudegi til miðvikudags.

    ReplyDelete