Tuesday, May 3, 2011

FH - Akureyri

Jæja nú förum við allir á leik FH og Akureyrar á morgun, miðvikudag, og hvetjum FH-inga til sigurs! Leikurinn hefst kl. 19:30 og allir yngri iðkendur í FH mæta vel fyrir það (ekki seinna en kl. 19) í HVÍTU, sitja miðsvæðis og búa til geggjuðustu stemmningu sem hefur heyrst. Takið alla vini, mömmu og pabba, afa og ömmu, Bíbí frænku, Danna frænda og alla sem vettlingum geta valdið á völlinn!

ÁFRAM FH!!!!

No comments:

Post a Comment