Thursday, April 28, 2011

Æfingin fellur niður

Æfingin á eftir fellur niður. Það er spáð vaxandi stormi í dag og nægur er stormurinn nú fyrir.

Næsta æfing er því á morgun, föstudag, í Risanum kl. 19:00 - 20:10.

5 comments:

  1. En það er sól núna og flott veður getum við ekki haft æfingu ? - Emil f

    ReplyDelete
  2. Verð að viðurkenna að ég hef ekki verið glöggur á veðrið að þessu sinni! Hefði betur stigið út fyrir, hnusað út í loftið og lesið í skýin. Treysti á veðurfréttir fjölmiðla sem spáðu ofsaveðri.En sem betur fer getur manneskjan ekki spáð 100% um náttúruöflin.

    ReplyDelete
  3. Annars geta þeir sem vilja bara farið á sparkvöll eða eitthvert annað í fótbolta emil :)

    -Bond

    ReplyDelete
  4. Rétt bond :D - Emil f

    ReplyDelete
  5. á að hafa æfingu á sama tíma og valur-fh?

    ReplyDelete