Friday, January 21, 2011

Laugardagsæfingin

Æfingin á morgun, laugardag, hefur verið flýtt til kl. 11:00-12:15 á gervigrasinu í Kaplakrika. Þetta er gert vegna landsleiksins Ísland-Þýskaland sem er um kvöldið.

3 comments:

  1. Er að fara til Akureyrar þannig kem ekki i dag kem bara aftur á æfingu á mánudaginn

    -Atli

    ReplyDelete
  2. Horfi á æfinguna í dag, finn til í sköflunginum.

    -úlfar

    ReplyDelete
  3. er eitthvað ílt í ökklanum svo að ég kemst ekki í dag

    -Bjarni

    ReplyDelete