Monday, January 17, 2011

Frí á æfingu í kvöld.

Sælir drengir.

Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að gefa frí á æfingu í kvöld mánudag út af Ísl-Japan.
Nú er um að gera að styðja strákana okkar.

Heimir þjálfari Guðmunds spáir leiknum 30-27 fyrir Ísland og heldur því fram að Ásgeir Vörn Hallgrímsson og Hreiðar Heavy verði menn leiksins.

Við þjálfararnir hvetjum menn til þess að tippa á úrslit leiksins hér á síðunni. Vinningshafar munu fá sykurskerta kókómjólk og stórt Elitesse á næstu æfingu.

Kv þjálfarar

31 comments:

  1. 32-23 íslandi í vil en Kári kristjáns verður maður leiksins með 7 mörk og skammt á eftir honum verður Ingimundur en hann sýnir hver stórtilþrifin á fætur öðru í vörninni.

    -Böddi

    ReplyDelete
  2. 27-23 fyrir Íslandi


    -gísli

    ReplyDelete
  3. er ekki æfing útaf einum handboltaleik ?

    ReplyDelete
  4. 28-21 fyrir íslandi
    -Siggi Th

    ReplyDelete
  5. 27-26 fyrir íslandi, Aron Pálma maður leiksins með 9 mörk;)
    benni þorvaldss

    ReplyDelete
  6. 32-29 fyrir íslandi

    svavar

    ReplyDelete
  7. 29-22 fyrir íslandi.

    Markaskorarar:
    Aron Pálmarsson 7
    Petarson 5
    Guðjón Valur 5
    Róbert 5
    Arnór 2
    Ásgeir Örn 2
    Snorri Steinn 1
    Kári Kristján 1
    Sigurbergur Sveinsson 1

    Bjöggi verður með 14 varða bolta (1 víti)
    Hreiðar með 4 varða bolta (0 víti)

    -Gulli

    ReplyDelete
  8. kjaftæði að sleppa æfingu

    ReplyDelete
  9. 33-29 fyrir íslandi, róbert með 8

    benedikt fannar

    ReplyDelete
  10. 31-28 fyrir Íslandi

    jósef

    ReplyDelete
  11. japan 30 - 20 ísland
    toyota með 13

    ReplyDelete
  12. Ísland 24 - Japan 26
    kv J M F

    ReplyDelete
  13. 30-28 fyrir ísland.

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  14. 32-30 ísland

    -Arnar Steinn

    ReplyDelete
  15. 32-31 fyrir Ísland
    Róbert maður leiksins með 10 mörg!

    -Ingvar

    ReplyDelete
  16. vá hvað það er asnalegt að sleppa æfingu út af þessu :(

    ReplyDelete
  17. 28-27 fyrir íslandi



    - Brynar Örn

    ReplyDelete
  18. getiði ekki haft æfingu ?

    ReplyDelete
  19. hefði nú haft æfingu

    ReplyDelete
  20. 32-30 fyrir Ísland

    Bjarni

    ReplyDelete
  21. 31-27 fyrir íslandi.

    -Gunnar David

    ReplyDelete
  22. 31-24


    -Tómas Howser

    ReplyDelete
  23. 28-26 fyrir Íslandi! --Siggi Ó :D

    ReplyDelete
  24. ísl 28-37 jap

    Úlfar

    ReplyDelete
  25. 28-25 fyrir ísland..
    Hafnfirska stálið, Roni Pálm, setur 8 mörk og "Ofmetni" leikmaðurinn að sögn Heimirs þjálfara, Guðjón Valur, setur 6.
    - Anton Leifs..

    ReplyDelete
  26. 29-25 fyrir íslandi
    kv.jón

    ReplyDelete
  27. ísl. 31-29 jap.
    alexander petterson maður leiksins með 9 mörk.
    kv. Bjarki Freyr

    ReplyDelete
  28. hleyp mögulega ekki úti vegna þess að ég finn ekki hlaupaskóna mína, ef ég finn þá hleyp ég að sjálfssögðu úti

    -gunnar ari

    ReplyDelete