Monday, September 27, 2010

Lokahóf og æfingar.

Lokahófið er laugardaginn 9. október kl. 10:00 í Kaplakrika. Foreldrar og systkini velkomin. Það á ekki að mæta með bakkelsi en hins vegar væri vel þegið ef leikmenn og foreldrar aðstoðuðu við að færa borð og stóla þegar hófinu er lokið.

Fyrsta æfing er í Risanum á mánudag. Eldra árið er frá 20-21 og yngra árið frá 21-22. Þeir sem fara á handboltaæfingu kl. 21 geta mætt á fyrri æfinguna hvort sem þeir eru á eldra eða yngra ári.

3 comments:

  1. Er að fara til Orlando þannig að ég kem ekki á fyrstu æfingarnar. Kem aftur sunnudaginn 17. október.

    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  2. kemst ekki á lokahófið, verð í sumarbústað :(
    -Máni

    ReplyDelete