Sunday, August 22, 2010

Dagskrá næstu viku

Þegar ég var lítill var einmitt dagskráliður á sunnudagskvöldum sem hét Dagskrá næstu viku. Sá sem var yfirleitt þáttastjórnandi heitir Guðmundur Ingi Kristjánsson. Hann lék frambjóðandann í Dalalíf ef einhver nennir að tékka á því.

En sem sagt dagskrá næstu viku er kominn hér til hægri. Hvorki meira né minna en 8 leikir og svo endað með grillveislu og fallhlífastökki.

9 comments:

  1. hahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahaha ef að þetta er ekki það steiktasta sem að ég hef lesið þá veit ég ekki hvað
    kv.#13

    ReplyDelete
  2. Skoli til 16 20 a midvikud. kv.alex

    ReplyDelete
  3. Fæ leyfi fyrir ykkur sem þurfið á því að halda.

    ReplyDelete
  4. hvað er þetta suðurbæjarlaug kl.11 kv.gunnar

    ReplyDelete
  5. kemst ekki að horfa á æfingu kv þorlákur

    ReplyDelete
  6. ...skrái mig í fallhlífastökkið hér með!

    kkv.
    Sjonni kjall

    ReplyDelete
  7. Móttekið! Sjonni stekkur og lendir með heilan lambsskrokk á miðjum Kaplakrikavelli sem við síðan grillum.

    ReplyDelete
  8. ég meiddi mig í fætinum í lok skólans í dag þannig að ég kemst ekki á æfingu í kvöld? kv.Gunnar Ari

    ReplyDelete