Tuesday, June 8, 2010

Hveragerði

Jæja við förum í stutta ferð til Hveragerði ásamt stelpunum í 3. flokki. Þessi ferði er fyrst og fremst til að þjappa hópnum saman og gera eitthvað skemmtilegt. Dagskráin er sem hér segir:

Föstudagur 11. júní.


18:00 Brottför frá Kaplakrika.

Komum okkur fyrir í skólanum.

20:00 Æfing á Grýluvelli.

Grill + kvöldvaka


Laugardagur 12. júní

10:00 Litla - HM á Hamarsvelli í Hveragerði.

13:00 Hádegismatur + sund

16:00 Haldið heim á leið.

17:00 Heimkoma í Kaplakrika.


Það sem þarf að hafa með er eftirfarandi:

  • Svefnpoki, koddi, dýna.
  • Sundföt.
  • Handklæði.
  • Æfingadót.
  • Morgunmatur, hádegismatur + eitthvað á grillið á föstudeginum.
  • Peningur til að kaupa sér eitthvað að borða og aðgang að sundlaug.
Ferðin kostar 4.000 krónur og innifalið í því er rútan + gisting. Greiðist í rútunni.

3 comments:

  1. Hvenar verða leikmannaviðtöl ?

    ReplyDelete
  2. má frekar koma með pening og kaupa sér eitthvað heldur en að grilla um kvöldið????

    ReplyDelete
  3. Já það er ekkert mál. Kv. Orri

    ReplyDelete