Tuesday, June 22, 2010

Bikarleikurinn

FH - HK í bikarkeppninni hefst kl. 18:00 í Kaplakrika. Mæting kl. 17:00 í íþróttahús.

Hópurinn: Andri, Anton, Aron Elí, Brynjar, Emil, Ellert, Flóki, Gulli, Halldór, Jón Arnar, Kristján, Lárus, Róbert Leó, Siggi Bond, Siggi K og Þorvaldur.

12 comments:

  1. geturu sett byrjunar liðið uppp:D .. miklu þægilegra þannig ?

    ReplyDelete
  2. hvaða liði spilum við á móti næst?

    ReplyDelete
  3. .fl. karla - HK dottnir út úr bikarnum
    HK heimsótti FH í 3. flokki karla í Bikarkeppni KSÍ í kvöld. Aðstæður voru frábærar, gott veður, ágætur völlur og umfram allt frábærir áhorfendur.

    HK-ingar hófu leikinn af krafti og Oddur Hólm komst fljótlega í dauðafæri og svo annað en inn vildi boltinn ekki. Þá strax snerist leikurinn allhressilega við. FH-ingar fengu gott sjálfstraust og skoruðu mark um miðjan hálfleik á okkur. Fljótlega bættu þeir svo öðru marki við og hefðu getað skorað tvö í viðbót. Okkar menn voru algerlega slegnir út af laginu og voru engan vegin í takt við leikinn.

    2-0 í hálfleik fyrir FH. Okkar strákar komu í seinni hálfleikinn af krafti og sýndu að þeir ætluðu að jafna. En allt kom fyrir ekki. Í stað þess að við skoruðum settu FH-ingar á okkur eitt mark í viðbót þegar við fækkuðum í vörn og færðum okkur framar á völlinn. Leikurinn endaði þannig, 3-0 fyrir FH og þátttöku okkar í Bikarkeppninni er lokið þetta árið.

    Strákarnir í 3. flokki töpuðu því fyrsta leiknum í langan tíma og það heldur illa. Liðið spilaði ekki eins vel og það hefur gert að undanförnu og var sveiflan helst til of mikil þar sem við unnum FH í Faxaflóamótinu 5-0. En það þetta er langt í frá endalok, við erum á fínu róli í Íslandsmótinu og eigum erfiðan útileik á móti ÍR á mánudaginn 28. júní. Þá er lag að gyrða sig í brók og bæta fyrir þennan leik.

    ReplyDelete
  4. held að það sé verið að skora á orra á að koma með grein um síðasta leik með með þessu kommenti.. annars veit ég ekki sko þetta er ruglandi komment

    ReplyDelete
  5. Kem ekki á morgun á æfingu (föstudag) er að fara í veiði til laugardags:D
    -Jón Arnar Jóns

    ReplyDelete
  6. uuu. er búið að stela einhverju hjóli af einhverjum í flokknum gerðist uppá grasi þegar a-liðið var að keppa á móti HK...smá vesen í gangi, látið mig vita!!!!!!!!!!

    Kv.Ingvar

    ReplyDelete
  7. það er búið að stela 4 hjólum á síðust tvem dögum á kaplakrikasvæðinu -Böddi

    ReplyDelete
  8. kemst ekki á æfinguna i kvöld (fös) er að fara út úr bænum
    Kv Halldor I

    ReplyDelete
  9. kemst ekki að horfa á æfingu í kvöld er að fara í útilegu ´
    - Snorri

    ReplyDelete
  10. kemst ekki á æfinguna í kvöld og á laugardag er að fara á ættarmót.
    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  11. meinti sunnudag hér fyrir ofan
    Kv. Brynjar Geir

    ReplyDelete
  12. Kemst ekki a aefingu á föstudag og á sunnudag er að fara í sumarbústað. -Siggi Th

    ReplyDelete