Wednesday, April 7, 2010

Lárus datt í lukkupottinn!

Lalli kom sá og sigraði í gærkvöldi þegar hann spáði rétt um úrslit í leik Barcelona og Arsenal 4-1. Þeir sem voru með í pottinum verða að muna eftir að koma með 200 kall á næstu æfingu og láta Lárus fá þannig að drengurinn geti keypt sér Subway í frímínútum!

1 comment:

  1. skal gert,

    en Coach Orri.. Afhverju er nánast æfing á sama tíma og meistaraflokkur karla í handbolta leikur sinn mikilvægasta leik á tímabilinu?

    virðingarfyllst, toni leifs..

    ReplyDelete