Þrír leikmenn 3. flokks hafa verið valdir til æfinga í úrtakshópum U-16 og U-17.
Þorvaldur "Doddi" Sveinbjörnsson hefur verið valinn í 36-manna úrtakshópi U-17 sem æfir um helgina.
Kristján Pétur Þórarinsson og Kristján Flóki Finnbogason eru í úrtakshópi sem Freyr Sverrisson þjálfari U-16 ára landsliðsins hefur valið til æfinga um helgina. Önnur æfingahelgi mun verða í janúar þar sem annar úrtakshópur verður valinn og við munum eiga þar fulltrúa. Gangi ykkur vel strákar!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment