Wednesday, November 25, 2009

Mótið á laugardag

Við tökum þátt í Keflavíkurmótinu á laugardag og verðum með tvö lið. Það er bikar og medalíur fyrir 1. sætið og allir fá pizzu og gos í mótslok. Þátttökugjald er 1.500 krónur.

Bæði mótin eru A-liðamót en það fyrra er sterkara en það síðara.


Mót 1(leiktími 1 x 26 mín):

Mæting 07:45

08:27 Haukar - FH
09:48 HK - FH
11:09 FH - Njarðvík
12:03 FH - Keflavík


Mót 2 (leiktími 1x33 mín):

Mæting 12:30

13:05 Keflavík 2 - FH 2
14:15 Afturelding - FH 2
14:50 FH 2 - KFR

Liðin verða tilkynnt á morgun. Þeir sem komast ekki eru beðnir að tilkynna það strax. Ég veit að nokkrir strákar forfallast vegna handboltaleiks á laugardag (eru það ekki Anton, Gulli, Tindur og Þorgeir?).

7 comments:

  1. Passar ég er að keppa í handbolta á laugardaginn

    Kv Þorgeir

    ReplyDelete
  2. korrétt.. ég er að spila á sama tíma og þetta er
    kv.anton leifsson

    ReplyDelete
  3. Spilar Doddi með okkur á laugardaginn ? :)

    ReplyDelete
  4. kemst ekki á æfingu í kvöld.
    kv.anton leifs

    ReplyDelete
  5. kemst ekki í kvöld. er að fara í leikhús.
    kv arngrimur.

    ReplyDelete
  6. Sælir. Ég kemst ekki á æfnu í kvöld (fimtudag) vegna þess að ég er svo kvefaður og með smá hita og nenni ekki að taka sénsinn og verða veikur. þannig ég ætla að reyna að koma þá bara á morgun.
    Kv. Gulli

    ReplyDelete