Wednesday, October 21, 2009

Fimmtudagsæfingin

Fyrsta æfingin í Hress er núna á fimmtudaginn. Þið verðið að vera búnir að greiða kortið til að vera með.

Allir að vera tilbúnir kl. 19:00, þá hlaupum við léttan hring þ.a. þið komið heitir inn. Í fyrsta tímanum verður stöðvaþjálfun. Það má ekki nota útiskóna inni í Hress.

7 comments:

  1. Anonymous

    Sælir...Heyrðu ég kem ekki á fimt. æfinguna vegna þess að ég er að keppa í handbolta á sama tíma.
    En ég kem á morgun Föstudag
    Kv.Gulli

    ReplyDelete
  2. Sælir nú..
    Leikur í handbolta í kvöld, jeg mæte ekki på æfingin i hress vegna thess..
    kv.anton

    ReplyDelete
  3. heyrðu ég kem ekki í dag, á eftir að kaupa kort og foreldrarnir eru ekki á landinu

    Brynjar Smári

    ReplyDelete
  4. ég kemst ekki á æfingu því e´g er ekki búinn að kaupa kort....

    kv.Gunnar Ari

    ReplyDelete
  5. er með svínaflensuna þannig að ég keppi ekki og kem á æfingu á mán
    -Andri

    ReplyDelete
  6. hæhæ heyrðu ég kemst ekki á æfingu í dag , er ekki búinn að kaupa kort og er á leiðinni í sund með vinafólki okkar sem var að lenda frá London . Sjáumst hressir á næstu æfingu.

    Goði

    ReplyDelete
  7. kemst ekki á fimmtudag

    ReplyDelete