Á fimmtudaginn, 15. október, eru 80 ár síðan Fimleikafélag Hafnarfjarðar var stofnað, því verður mikið um dýrðir þann dag. Afmælishátíðin hefst í Kaplakrika kl. 17:00 og kl. 19:15 hefst leikur FH og Vals í N1-deild karla í handbolta. Að sjálfsögðu lætur 3. flokkur sig ekki vanta á afmælishátíðina. Því fellur niður æfing á fimmtudaginn en við förum í staðinn allir í afmælið! Capis?
Kv. OÞ, JP og TN.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
ble ætlaði bara að vera fyrstur að kommenta..
ReplyDeleteEigum við að mæta?....Dagur Lár
ReplyDelete