Saturday, November 10, 2012

Reykjaneshöll á sunnudag (11. nóvember).

Við förum í Reykjaneshöllina á sunnudag og spilum gegn Keflvíkingum í A-, B- og C-liðum. Það er mjög mikilvægt að þið látið vita ef að þið komist ekki í leikina. Fyrirliðar í liðunum sjá um góða upphitun en þeir eru Garðar (A), Anton (B) og Viðar (C).

A-leikurinn hefst kl. 14:30, mæta tilbúnir 13:45.
Hópurinn: Baldur, Bjarki Freyr, Dagur Harðar, Dagur Óli, Garðar, Guðbjörn, Hákon, Hrólfur, Hörður, Kormákur, Leon, Pétur, og Þórður.


B-leikurinn hefst kl. 16:00, mæta tilbúnir 15:15.
Hópurinn: Adam, Anton, Atli, Birgir, Bjarki Þór, Dagur Steinn, Enok, Finnur, Gísli Þogeir, Gunnar Óli, Jón Helgi, Jónatan og Kolbeinn.

C-leikurinn hefst kl. 17:20, mæta tilbúnir 16:45.
Hópurinn: Alex Daði, Arnór, Brynjar, Christopher, Einar Helgi, Einar Baldvin, Guðni, Jón Arnar, Júlían, Rafn, Sveinn, Unnar, Valur Elli, Viðar.

No comments:

Post a Comment