Wednesday, April 25, 2012

Æfingaleikir við Gróttu, fimmtudaginn 26.apríl

Sælir strákar

Á morgun, fimmtudag spila A&B lið æfingaleik við Gróttu útá Seltjarnarnesi.

A-lið á að mæta 18:30 og byrjar leikurinn 19:00
Hópurinn: Júlían,Andrés,Hrólfur,Arnór,Garðar,Gísli,Arnar Helgi,Pétur,Baldur,Atli Fjölnis,Bjarki Freyr,Guðbjörn,Sólon,Anton Freyr,Anton Gunnar.

B-lið mætir 20:00 og leikurinn byrjar strax á eftir A-leiknum, væntanlega um 20:30
Hópurinn: Anton Ingi,Daníel Jóhann,Daníel Helgi,Hans Adolf,Þórður,Kormákur,Hákon,Dagur Harðar,Siggi Ó,Tómas Orri,Bjarki Þór,Dagur Steinn,Sveinn,Emil Freyr,Jósef og svo fáum við markmann úr 4.flokki.

Ég fæ svo að vita í kvöld hvort við fáum leik á laugardaginn (sennilega við Stjörnuna fyrir hitt B-liðið).

Síðan verða æfingar föstudag og laugardag á venjulegum tíma.

kv Davíð Óla

3 comments:

  1. Kemst ekki í leikinn er að fara á árshátíð í skólanum
    Kv. Baldur Búi

    ReplyDelete
  2. Einar Helgi er í afmælisveislu hjá Ömmu sinni á föstudaginn og mætir ekki á æfingu sökum þess.

    ReplyDelete
  3. Kemst ekki á æfingu í dag er meiddur

    kv.Ævar

    ReplyDelete