Á morgun ætlum við að hittast í Sjónarhóli og horfa saman á Chelsea og Napolí í Meistaradeildinnil. Húsið opnar kl. 19 en leikurinn hefst 19:45. Það má koma með nammi og gos og jafnvel panta pizzur ef menn vilja en munum að ganga vel um í félagsheimilinu okkar!
kemst ekki er ad fara i matarbod.
ReplyDelete