Kæru foreldrar og forráðamenn
Við viljum minna ykkur á að skrá iðkendur í Íbúagátt Hafnarfjarðar fyrir 15. febrúar næstkomandi sem er undir www.hafnarfjordur.is
Tímabilið sem um ræðir nú er janúar til maí.
Mánaðarleg niðurgreiðsla er kr. 1.700 fyrir 6 ára til 12 ára og kr. 2.550 fyrir 13 til 16 ára og miðað skal við fæðingarár. Öll börn sem eru fædd árið 2006 eða fyrr fá því niðurgreiðslu.
Með bestu kveðju
Stjórn BUR
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment