Wednesday, January 25, 2012

Portúgal

Skv. mínum gögnum þá hafa eftirfarandi leikmenn staðfest að þeir hafa hug á að fara til Portúgal í sumar: Andrés, Anton Gunnar, Arnar Helgi, Arnór, Atli, Baldur Búi, Bjarki Freyr, Bjarki Þór, Dagur Harðar, Dagur Óli, Dagur Steinn, Daníel Jóhann, Einar Helgi, Ellert, Emil Freyr, Gísli, Guðbjörn, Hans, Hákon, Hreiðar, Hrólfur, Kormákur, Kristófer Óttar, Leon, Pétur, Sigurður, Sólon og Sveinn.

Garðar Ben. hefur staðfest að hann kemst ekki, en aðrir eiga eftir að staðfesta hvort þeir ætla með eða ekki. Ef þið ætlið ekki er nóg að þið segið mér það á æfingu á fimmtudaginn en ef þið ætlið með þá vil ég fá staðfestingu foreldris á orri@fh.is fyrir helgi.

3 comments:

  1. kemst ekki á æfingu(fimmtudagur) er meiddur ég get ekki heldur spilað um helgina verð að hvíla hnéð á mér


    kv guðbjörn

    ReplyDelete
  2. kemst ekki í dag meiddist í hægri á afreksæfingu og veit ekki hvenar ég verð aftur góður læt vita

    Tómas Orri

    ReplyDelete
  3. kemst ekki á æfingu í dag,meiddur í tánni

    Brynjólfur A

    ReplyDelete