Monday, January 9, 2012

Æfingin í kvöld

Það er smá breyting á dagskránni í kvöld vegna þess að Davíð er veikur og Orri er enn í útlöndum. Það eiga allir að mæta klukkan 20.00 og verður æfingin til 21.30. Villi yfirþjálfari verður sennilega með æfinguna og er ætlunin að setja bara upp mót og mest allan tímann.

Endilega látið þetta berast, sérstaklega til  A-hópsins en þeir áttu að mæta 21.00.

Kv Davíð og Orri

No comments:

Post a Comment