Tuesday, December 13, 2011

Jólamót!

Síðasta æfing fyrir jól á morgun (miðvikudag) í Risanum frá 17-18. Tökum Jólamótið 2011. Sigurliðið fær verðlaun. Eftir æfingu getum við horft saman á PSG - Atletico Bilbao í Evrópudeildinni (eins gott að fara að setja sig inn í þá deild!). Þið megið taka með ykkur gos og nammi. Spread the news around!

1 comment: