Tuesday, November 22, 2011

Fjáröflun

Nú er komin af stað fjáröflun. Foreldrar ykkar eiga að hafa fengið tölvupóst um þetta en hér eru frekari upplýsingar. Endilega verið duglegir að taka þátt í þessu og safna!

Jólapappír
Fallegur jólapappír 5 metrar á rúllu
5 saman í pakka á 2000 krónur

Hátíðarkonfekt frá Freyju - Flott í veisluna
400gramma pokar á 850 krónur
Bestu molarnir frá Freyju, - Rís, Draumur, Kókosbar, Minta, Rommý og fleiri. Fallega innpakkað.
Flatkökur
Bestu flakökurnar frá HP Selfossi
10 heilar flatkökur á 1000 krónur


Pantanir berist inn í síðasta lagi 28.nóv
Vörur afhendast svo 2 dögum síðar eða þann 30.nóv milli 17 og 18 í Kaplakrika.
Pantanir v. Hátíðar og jólpappírs sendist á huldahelga@gmail.com
Pantanir v. flatkakna sendist á helgi@framfoods.com
Í pöntun þarf að koma fram magn vöru, nafn drengs og símanúmer foreldris. Mjög nauðsynlegt ef gleymist að sækja þannig að við getum haft samband.

No comments:

Post a Comment