Monday, October 31, 2011

Skráning og greiðsla æfingagjalda

Knattspyrnudeild FH hefur tekið í notkun skráningar- og greiðslukerfið Nora. Æfingagjöld verða innheimt í gegnum kerfið tvisvar á ári. Einnig heldur það utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og ef þörf krefur heilsufarsupplýsingar.
Ef iðkandi vill stunda knattspyrnuæfingar hjá félaginu verður hann að vera skráður í kerfið að öðru leiti er hægt að meina honum aðgang að æfingum og keppni.

Skráning skal fara fram fyrir þann 8. nóvember.

Íbúagátt Hafnarfjarðar
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að foreldrar greiða nú æfingargjald að fullu. Þeir sem skrá barn sitt í Íbúagátt Hafnarfjarðar fá hluta æfingargjalds endurgreitt.

Nánari upplýsingar varðandi Nora, Íbúagátt og æfingagjöld má finna hér

6 comments:

  1. kem ekki á æfingu í kvöld kv.Brynjolfur A

    ReplyDelete
  2. kem ekki á æfingu í kvöld :S
    -hans

    ReplyDelete
  3. kem ekki á æfingu í kvöld (fimtudag) kv .Unnar Lúðvík

    ReplyDelete
  4. kem ekki á æfingu í kvöld(föstudag) kv.Þórður

    ReplyDelete
  5. Er veikur kem ekki á æfingu í dag (föstudagur)
    Kv. Kormákur Ari

    ReplyDelete
  6. kemst ekki á æfingu í kvöld
    kv.Benni A

    ReplyDelete