Sunday, October 16, 2011

Næsta vika (uppfærð)

Sælir piltar

Þetta verður ekki  hefðbundin æfingavika, við verðum með hádegisæfingar núna á fimmtudag og föstudag. Allir saman og spilum mikið, svona hálfgert vetrarfrísmót , ef svoleiðis mót er til.

Það er svo frí um helgina.

Byrjum svo aftur á mánudaginn og á venjulegum tíma.

Minni ykkur á að skilja eftir skilaboð ef þið komist ekki á æfingu hérna á síðunni..

Eitt í lokin; Pétur og Leon hafa verið valdir til að mæta á úrtaksæfingar hjá U16 ára um helgina, þetta eru tvær æfingar, laugardag í Kórnum   & sunnudag  í Egilshöllinni.Við óskum þeim að sjálfsögðu góðs gengis.

6 comments:

  1. kemst ekki í dag er veikur .
    kv Hákon

    ReplyDelete
  2. kem ekki á æfingu í dag er að drepasst í öxlinni
    -Kristófer óttar

    ReplyDelete
  3. Kemst ekki á æfingu í dag, veikur
    - Bjarki Reynir

    ReplyDelete
  4. kemst ekki á æfingu í dag mér líður ekki vel

    Kv: Einar Helgi

    ReplyDelete
  5. Má ég mæta
    kv.Máni

    ReplyDelete
  6. kemst ekki á æfingu er dálitið slappur
    kv Elvar k

    ReplyDelete