Thursday, September 15, 2011

Vinna við völlinn

Við ætlum aðeins að hjálpa til við umhirðu á vellinum.

Eftir leikinn í kvöld á yngra árið að verða eftir og hjálpa til að týna rusl í stúkunni. Það tekur enga stund ef þið hjálpist allir að.

Á morgun kl. 16:30 ætlar eldra árið að hjálpa Simma vallarstjóra við ganga um völlinn og sá.


Það er skyldumæting á þetta!

No comments:

Post a Comment