Monday, September 19, 2011

Slútt

Á morgun, miðvikudag, ætlum við að enda sumarið saman með 3. flokki kvenna. Við ætlum að hittast kl. 18:30 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Þar ætlum við að grilla og gera eitthvað skemmtilegt. Mig langar að biðja Anton & Gulla að setja saman eina góða spurningakeppni og undirbúa hana vel. Ef að þið hafið einhverjar hugmyndir að skemmtiatriðum þá endilega komið með þær.

Við sjáum um matinn og veitingar en ef þið viljið að auki koma með gos og nammi þá megið þið það.

No comments:

Post a Comment