Monday, September 5, 2011

Aðstoð við mat á miðvikudagskvöld

Við stefnum á að borða allir saman eftir æfingu á miðvikudagskvöld, þ.e.a.s. ef einhverjir foreldrar eru til í að sjá um að matinn. Endilega spyrjið hvort foreldrar ykkar séu til í að hjálpa og látið okkur vita.

No comments:

Post a Comment