Sunday, August 14, 2011

Næsta vika

Dagskrá næstu viku er komin hér til hægri. Eins og þið sjáið þá æfum við kl. 11:30 á miðgrasinu. Fylkisleikurinn verður á þriðjudag kl. 15 á Fylkisvelli.

4 comments:

  1. kemst ekki á æfingu á morgunn(mán) er að fara í ökutíma
    -svavar

    ReplyDelete
  2. hvar verða æfingarnar risanum eða úti?- Emil F

    ReplyDelete
  3. Ég kem ekki á æfingu í dag (mánudag) því ég er syg (veikur) og vill vera orðinn góður fyrir ÍR leikinn á miðvikudaginn
    Kv.Gulli

    ReplyDelete
  4. komst ekki í dag útaf ég er búinn að vera veikur um helginaog er að jafna mig.
    kv benni a

    ReplyDelete