Wednesday, August 31, 2011

Frí á morgun

Við verðum að bíða með fótboltagolfið og grillið til betri tíma því hvorki Davíð né Heimir komast á morgun. Næsta æfing á föstudag.

No comments:

Post a Comment