Wednesday, August 3, 2011

Dagskrá næstu daga

Hér til hliðar sjáið þið dagskrá næstu daga. Við stefnum á að fara með allan hópinn til Eyja fimmtudaginn 11. ágúst og koma til baka daginn eftir. Nánari upplýsingar um það fyrir helgi.

6 comments:

  1. kemst ekki á æfingu á mrg(fimmtudag), er að fara til tannlæknis.
    Dagur Lár

    ReplyDelete
  2. Kem ekki á æfingu á morgun, er slappur
    -Siggi Ó

    ReplyDelete
  3. kem ekki á æfingu á morgun (fimmtudag) út af beinhimnubólgu

    sólon

    ReplyDelete
  4. kemst ekki á æfingu í dag (fimmtudag) meiddur

    Tómas Orri

    ReplyDelete
  5. komst ekki á æfingu í dag, var að koma úr sumarbústað.
    kv benni a

    ReplyDelete
  6. kemst ekki á æfingu á morgun vegna beinhimnubólgu

    sólon

    ReplyDelete