Monday, July 18, 2011

Ólafsfjörður

Við höfum náð fínum díl við Bílaleigu Akureyrar varðandi ferðina norður. Við leigjum 17 manna bíl og sköffum sjálfir bílstjóra. Þetta kostar hvern leikmann svona 5-6 þúsund kall. En það væri fínt ef eitthvert foreldri gæti keyrt.

No comments:

Post a Comment