Saturday, July 16, 2011
Ólafsfjörður
Við eigum leik gegn KF á föstudaginn kl. 18 á Ólafsfirði. Ég kannaði kostnaðinn við rútu og það er ljóst að hann er u.þ.b. 10 þúsund krónur á mann. Besta og ódýrasta leiðin væri sú ef strákarnir gætu sameinast 3-4 í bíla og foreldrar keyrt. Þá myndi hver maður greiða einhvern áætlaðan bensínkostnað. Endilega kannið þetta strax strákar hvort að foreldrar ykkar eigi möguleika á að keyra.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
já pabbi er til í að keyra þangað böddi og gulli eru komnir með far og það vantar einn í viðbót, það kostar eitthvað um 5.000 kr á mann á Fordinum
ReplyDelete-Ingvar
Frábært.
ReplyDelete