Tuesday, July 12, 2011

Íbúagáttin opin til 15. júlí


Föstudaginn 1.júlí var opnað fyrir umsóknir um niðurgreiðslu á þátttökugjöldum barna og unglinga, 6- 16 ára, hjá íþrótta- og tómstundafélögum bæjarins. Opið verður fyrir umsóknir til og með 15.júlí.
 
Sækja verður um niðurgreiðsluna í gegnum íbúagáttina.

Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að kynna sér reglurnar um niðurgreiðslur íþróttastyrkja. 

Hér er hægt að skoða reglurnar.
 
Nánari upplýsingar gefur þjónustuver bæjarins í síma 585 5500 eða á netfangiðhafnarfjordur@hafnarfjordur.is

No comments:

Post a Comment