Tuesday, July 26, 2011

ÍA - FH

Leikirnir fara fram á Akranesi í AKRANESHÖLLINNI og farið verður í einkabílum. Endilega reynið að tala ykkur saman með far.


A-leikurinn hefst kl. 18:00, mæting kl 17:00.

Liðið: Hlynur - Gulli, Jón Már, Siggi K, Böðvar - Lárus, Anton, Siggi Bond - Dagur, Tindur og Ingvar.
Varamenn: Anton Gunnar, Stefán.

B-leikurinn hefst kl. 19:45, mæting kl. 18:30.

Liðið: Kristófer - Atli,  Andrés, Gísli, Arnar Helgi - Stefán, Tómas, Sólon - Anton Gunnar, Gunnar Davíð og Úlfar.
Varamenn: Anton Freyr og Þorlákur.

4 comments:

  1. varstu búinn að fá það staðfest hvort við spilum á grasi?
    Kv.Gulli

    ReplyDelete
  2. ... og á aðalvellinum?
    kv. Toni

    ReplyDelete
  3. herydu ég er nefnilega að fara út til köbens verð öruglega í 10 daga þannig ég kemst ekkert á æfingu fyrr en 10 águst :D

    ReplyDelete