Wednesday, July 20, 2011

Flóki og Ingvar valdir í U-17 ára landsliðið

Kristján Flóki Finnbogason og Ingvar Ásbjörn Ingvarsson hafa verið valdir í landslið 17 ára og yngri sem tekur þátt í Norðurlandamótinu hér á landi 2.-7. ágúst en Ísland teflir fram tveimur liðum.

Við óskum strákunum innilega til hamingju. Leikirnir fara fram á Norðurlandi þannig að ef þið verðið á þeim slóðum í byrjun ágúst þá er tilvalið að skella sér á leik.

2 comments:

  1. Til hamingju :)

    Kemst ekki á æfingu í kvöld, er slappur.

    -Úlfar

    ReplyDelete
  2. ég er að fara norður kem í byrjun ágúst benni fannar

    ReplyDelete