Tuesday, May 24, 2011

Óskilamunir

Í dag og miðvikudag verður öllum óskilamunum í Kaplakrika raðað upp á borð. Foreldrar og aðrir geta þá nálgast týnda eða gleymda hluti í tengibyggingunni. Við ætlum að byrja að tæma óskilakompuna snemma á morgun og eftir það ættu allir að geta komið og kíkt á hlutina. Á fimmtudeginum verður svo allt sem er ósótt gefið til Rauða Krossins.

No comments:

Post a Comment