Friday, May 6, 2011

Æfing og vinna

Á eftir er æfing á hefðbundum tíma en eins og við sögðum við ykkur í gær þá ætlum við að aðstoða við að þrífa af sætunum í stúkunni.

B-hópur er á æfingu frá 19-20 en að æfingu lokinni fara þeir í að þrífa.
A-hópur er á æfingu frá 20-21 en mæta fyrir æfingu kl. 19:30 upp í áhaldahús til Bigga Jó og vinna en mæta svo á æfingu í Risanum kl. 20.

4 comments:

  1. kemst ekki í dag
    antonfreyr

    ReplyDelete
  2. Kemst ekki á æfingu í dag

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  3. Var of fljótur á mér, ég kemst á æfingu

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  4. er ennþá meiddur svo ég kem ekki

    -Bjarni

    ReplyDelete