Á miðvikudaginn skilst mér að sé handboltamót grunnskóla Hafnarfjarðar. Að sjálfsögðu mætið þið allir og keppið fyrir hönd ykkar skóla og fáið góðfúslegt leyfi hjá okkur þjálfurunum.
Hinir sem ekki eru að keppa mæta á æfingu kl. 10:00 - 11:15.
Mánudagur 23. september Risinn 20-21 yngra ár 21-22 eldra ár.
Þjálfarar
Orri Þórðarson. Simi: 824 2670 og 555 2670. orri@fh.is
Davíð Örvar Ólafsson
699 0639
davido@sjalandsskoli.is
1998
Alex Daði, Arnór, Atli, Axel, Birgir Þór, Brynjar, Davíð Bergur, Einar Baldvin, Finnur, Guðni, Gunnar Óli, Hörður, Jakob, Jóhann Birnir, Jón Arnar, Jón Helgi, Kári Hrafn, Kári Þór, Kolbeinn, Oliver, Óskar, Róbert Arnar, Róbert Karl, Sigurgeir, Sindri, Valur Elli og Viktor.
Kemst ekki á æfingu, er veikur.
ReplyDelete-Arngrímur
kem ekki restina af páskafríinu því eg er að fara til florida
ReplyDelete-Oliver
kem ekki á æfingu í dag er meiddur í lærinu
ReplyDelete-Siggi Th
Kem ekki í dag og á morgun, er úti á landi.
ReplyDelete-Siggi Ó
Kem ekki á (þrið) er meiddur
ReplyDelete-Hlynur
kom ekki í morgun þriðjudag var að passa en ég kem ekki á morgun miðvikudag því ég er þá fyrir norðan
ReplyDelete-Bjarni
komst ekki í dag þriðjudag, var hjá lækni
ReplyDelete-Hreiðar
Jón Guðnason kemst ekki í dag er í tjaldútilegu við Hvaleyrarvatn.
ReplyDeleteKristjana