Monday, April 18, 2011

Miðvikudagur

Á miðvikudaginn skilst mér að sé handboltamót grunnskóla Hafnarfjarðar. Að sjálfsögðu mætið þið allir og keppið fyrir hönd ykkar skóla og fáið góðfúslegt leyfi hjá okkur þjálfurunum.

Hinir sem ekki eru að keppa mæta á æfingu kl. 10:00 - 11:15.


8 comments:

  1. Kemst ekki á æfingu, er veikur.

    -Arngrímur

    ReplyDelete
  2. kem ekki restina af páskafríinu því eg er að fara til florida
    -Oliver

    ReplyDelete
  3. kem ekki á æfingu í dag er meiddur í lærinu

    -Siggi Th

    ReplyDelete
  4. Kem ekki í dag og á morgun, er úti á landi.

    -Siggi Ó

    ReplyDelete
  5. Kem ekki á (þrið) er meiddur
    -Hlynur

    ReplyDelete
  6. kom ekki í morgun þriðjudag var að passa en ég kem ekki á morgun miðvikudag því ég er þá fyrir norðan

    -Bjarni

    ReplyDelete
  7. komst ekki í dag þriðjudag, var hjá lækni

    -Hreiðar

    ReplyDelete
  8. Jón Guðnason kemst ekki í dag er í tjaldútilegu við Hvaleyrarvatn.
    Kristjana

    ReplyDelete