Friday, April 29, 2011

Liðið gegn Aftureldingu

Leikurinn hefst kl. 12:00 á gervigrasvellinum í Mosfellsbæ (sem er við íþróttamiðstöðina að Varmá). Mæta tilbúnir kl. 11:30.

Hópurinn:
Markvörður: Kristófer Óttar.
Aðrir leikmenn: Anton Freyr, Arngrímur, Benedikt Arnar, Benedikt Fannar, Bjarki, Emil, Goði, Hans, Hlynur, Hreiðar, Jón, Kristófer, Máni, Sigurður og Svavar.

Daníel er í sumarbústað.

9 comments:

  1. Góðan daginn. Af hverju er ekki sent út sms ef tímar breytast á fótboltaleik. kv. Kristjana

    ReplyDelete
  2. helduru að þeirr nenna því

    ReplyDelete
  3. maður verður bara að kíkja á síðuna reglulega kristjana - emil f

    ReplyDelete
  4. Kem ekki á æfingu, er ekki alveg nógu góður í náranum eftir æfinguna í gær
    Anton Gunnar

    ReplyDelete
  5. Kem ekki á æfinguna í dag, meiddi mig eitthvað í löppinni í gær.

    -úlfar

    ReplyDelete
  6. kem ekki er enþá meiddur

    -Bjarni

    ReplyDelete
  7. var að koma úr afmæli gleymdi að láta fyrir afmælið að ég kæmist ekki
    -Siggi Th

    ReplyDelete
  8. kem ekki á æfingu sunnudag. er í fermingu

    -Hreiðar

    ReplyDelete
  9. er æfing í dag, sunnudag?

    ReplyDelete