Friday, April 1, 2011

Breiðablik - FH

Leikirnir fara fram á gervigrasinu fyrir utan Kórinn. Við fáum klefa inni í Kórnum og er mæting þangað. Athugið að þeir sem eru varamenn í A-liðinu geta búist við því að spila með B (fyrir utan Ingvar). Þ.a. takið með ykkur eitthvað að drekka og t.d. ávöxt.

A-liðið spilar kl. 14:00. Mæting kl. 13:00.
Liðið: Halldór - Gulli, Jón Már, Siggi K, Böðvar - Tindur, Anton, Lárus, Siggi T - Siggi Bond og Flóki. Ingvar, Brynjar Geir, Anton Gunnar, Arnar Steinn og Úlfar.

B-liðið spilar kl. 15:30. Mæting kl. 14:30.
Liðið: Andrés, Arnar Helgi, Arnór, Atli, Gísli, Gunnar Davíð, Kristófer Óttar, Máni, Oliver, Sólon og Tómas.

Meiddir: Brynjar Örn, Dagur, Ellert og Guðmundur Orri.

7 comments:

  1. enginn varamaður í b-liðinu?

    ReplyDelete
  2. skrifiði nöfnin með

    -arnar helgi

    ReplyDelete
  3. Þeir sem eru varamenn í A og koma ekki inná eða spila lítið, spila með B-liðinu á eftir.

    ReplyDelete
  4. ef einhverjum vantar far þá er laust hjá mér. Getið látið mig vitá á facebook eða hringt.

    -7770939 kv. Arnór Eiríksson

    ReplyDelete
  5. kemst ekki a æfingu a morgunn er ad fara i skolaferdalag (fjallgöngu)

    benedikt fannar

    ReplyDelete
  6. er líka að fara í fjallgöngu, kem ef hún verður búin áður en æfingin byrjar

    ReplyDelete
  7. Kem ekki á æfingu er að fara í fermingu

    -Hreiðar

    ReplyDelete