Það eru settir leikir gegn ÍBV á laugardaginn í Faxanum á gervigrasið en til þess að við getum spilað þar þarf að hlána þannig að þeir leikir eru undir náttúruöflunum komnir eins og svo margt annað. Við eigum inni frestaða leiki í Faxanum gegn HK og Haukum og við verðum að sjá hvenær þeir geta dottið inn.
Við höfðum gott af þessum leikjum um helgina. Margt jákvætt í gangi, bæði hjá einstaka leikmönnum og svo liðunum, en svo annað sem má bæta.
Er leikurinn á gervigrasinu í kapla eða ásvöllum?
ReplyDelete-Böddi
Settur á laugardaginn á gervigrasið í Kapla.
ReplyDeleteKem ekki æfingu á mánudag er orðinn veikur.
ReplyDelete-Gunnar Davíð
kem ekki á æfingu í dag, er veikur
ReplyDelete-Oliver
Kemst ekki á æfingu í dag.
ReplyDeleteÆtla að hvíla í kvöld, illt í öklanum eftir að hafa spilað í svona miklum kulda.
ReplyDelete-Ingvar
Ingvar, ég vil frekar að þú komir í Hress í kvöld, hlífir fætinum en gerir aðrar æfingar. Þú sleppir útihlaupinu en getur hitað upp með því að hjóla og svo verður stöðvaþjálfun. Þar getur þú sleppt því sem reynir á fæturna en gert í staðinn æfingar sem styrkja efri hluta líkamans. Svo teygjum við vel í lokin.
ReplyDeleteKv. Orri
Allt í lagi
ReplyDelete-Ingvar