Thursday, March 10, 2011

Leikjum frestað

Leikjunum gegn Haukum í kvöld og gegn HK á laugardag hefur verið frestað vegna vallaraðstæðna. Æfingin á laugardag í Risanum fellur niður vegna firmakeppni FH.
Það er því æfing á föstudag, frí um helgina og svo leikur hjá A-liðinu gegn Fram á mánudag en æfing í Risanum fyrir þá sem ekki eru í hóp.

1 comment:

  1. Kem ekki á æfingu í kvöld er ennþá veikur...verð samt örugglega með á móti fram

    ReplyDelete