Wednesday, March 30, 2011
FH - Haukar
Á morgun, fimmtudag, leika FH og Haukar í Kaplakrika í handboltanum. Leikurinn hefst kl 19.30 og það verður að sjálfsögðu mikið um dýrðir í Krikanum frá kl 18:30. Grill, tónlist, ljósashow og margt margt fleira. Að sjálfsögðu mætum við allir á leikinn í FH-búningum og styðjum FH til sigurs!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Kemst ekki á æfingu á morgun (föstudag) verð á landliðsæfingu í badminton.
ReplyDeleteKv. Brynjar Geir