Monday, March 14, 2011

Dagskrá næstu viku

Dagskrá næstu viku er komin hér til hliðar. Eins og þið sjáið þá spilar A-liðið gegn Fram í kvöld en kl. 20:00 er æfing fyrir þá sem eru ekki að spila þann leik.
Þar sem spáin er fremur leiðinleg í vikunni þá tökum við Hressæfingu á morgun því gervigrasið okkar er ekki klárt.
Það gætu dottið inn fleiri leikir og þá erum við að hugsa um fyrir B-liðin okkar.

6 comments:

  1. kominn með eyrnabólgu, veit ekki hvenar ég verð góður

    -Ingvar

    ReplyDelete
  2. Þurfti að horfa á afrekssæfingu í dag útaf náranum og ætla þá líka að hvíla á æfingu í kvöld til þess að getað spilað á fimmtudaginn.
    -Dagur Lár

    ReplyDelete
  3. kemst ekki a aefingu i dag er a hanboltaaefingu
    kristofer ottar

    ReplyDelete
  4. ég er búinn að vera veikur og er ennþá að jafna mig. kem á fimmtudaginn ef það verður hress æfing þá.

    kv benni þorvaldss.

    ReplyDelete
  5. komst ekki á æfinguna í dag vegna ökukennslu
    -Kristófer

    ReplyDelete
  6. hvernar setjiði þú liðið inná?
    kv Jón Már

    ReplyDelete