Dagskrá næstu viku er komin hér til hliðar. Eins og þið sjáið þá spilar A-liðið gegn Fram í kvöld en kl. 20:00 er æfing fyrir þá sem eru ekki að spila þann leik.
Þar sem spáin er fremur leiðinleg í vikunni þá tökum við Hressæfingu á morgun því gervigrasið okkar er ekki klárt.
Það gætu dottið inn fleiri leikir og þá erum við að hugsa um fyrir B-liðin okkar.
Mánudagur 23. september Risinn 20-21 yngra ár 21-22 eldra ár.
Þjálfarar
Orri Þórðarson. Simi: 824 2670 og 555 2670. orri@fh.is
Davíð Örvar Ólafsson
699 0639
davido@sjalandsskoli.is
1998
Alex Daði, Arnór, Atli, Axel, Birgir Þór, Brynjar, Davíð Bergur, Einar Baldvin, Finnur, Guðni, Gunnar Óli, Hörður, Jakob, Jóhann Birnir, Jón Arnar, Jón Helgi, Kári Hrafn, Kári Þór, Kolbeinn, Oliver, Óskar, Róbert Arnar, Róbert Karl, Sigurgeir, Sindri, Valur Elli og Viktor.
kominn með eyrnabólgu, veit ekki hvenar ég verð góður
ReplyDelete-Ingvar
Þurfti að horfa á afrekssæfingu í dag útaf náranum og ætla þá líka að hvíla á æfingu í kvöld til þess að getað spilað á fimmtudaginn.
ReplyDelete-Dagur Lár
kemst ekki a aefingu i dag er a hanboltaaefingu
ReplyDeletekristofer ottar
ég er búinn að vera veikur og er ennþá að jafna mig. kem á fimmtudaginn ef það verður hress æfing þá.
ReplyDeletekv benni þorvaldss.
komst ekki á æfinguna í dag vegna ökukennslu
ReplyDelete-Kristófer
hvernar setjiði þú liðið inná?
ReplyDeletekv Jón Már