Við eigum að spila við ÍBV á morgun, öll lið, og völlurinn er orðinn auður fyrir utan vítateiginn fjær. Þess vegna ætlum við að hittast allir kl. 18 upp á gervigrasi og moka snjónum út af vellinum.
Þeir sem eiga góða snjóskóflu endilega komið með hana, annars verða Biggi og Simmi líka með einhverjar skóflur. En sýnum samstöðu og mætum allir, svo eru æfingar kl. 19 og 20.
No comments:
Post a Comment