Wednesday, February 23, 2011

Æfingin á föstudag

Við færum æfingarnar á föstudag aftur um klukkutíma þ.a. B -hópur byrjar kl. 13 og A-hópur kl. 14. Þeir sem komast bara í seinni tímann mæta bara þá.

Varðandi helgina þá þurfum við þjálfararnir að vera með alveg á hreinu hverjir geta ekki spilað.
Skv. mínum upplýsingum eru eftirtaldir ekki með:

Meiddir: Benedikt Arnar, Benedikt Fannar, Guðmundur Orri og Jón Már Ferro.
Skíðaferð: Atli Fjölnis, Bjarki, Brynjar Geir, Daníel, Emil Freyr, Eyþór, Gunnar Ari, Hreiðar og Lárus.

Ég veit að handboltastrákarnir eiga að spila úrslitaleik á sunnudaginn og eiga þá líklegast æfingu seinni partinn á laugardag. Engu að síður viljum við fá ykkur í leikinn í Akraneshöll. Útileikmenn geta þá tekið hálfleik en Dóri allan leikinn.

Við förum á bílum, bæði upp á Skaga og til Selfoss þess vegna er það mikilvægt að liðin liggi fyrir annað kvöld þ.a. þið getið gert ráðstafanir varðandi að koma ykkur saman í bíla.
Endilega skrifið athugasemdir eða hringið í okkur!

18 comments:

  1. Jón Guðnason kemst ekki á Skagann en verður með á Selfossi. Hann er að vinna við talningu á laugardag frá kl. 13. Kv. Kristjana

    ReplyDelete
  2. eg er lika að fara i brettaferð
    svavar

    ReplyDelete
  3. ég er að fara í brettaferðina
    -daníel

    ReplyDelete
  4. Ég ætla að sjá hvernig ég verð á föstudaginn á æfingu, ef ég verð slæmur spila ég ekki ef ég verð góður spila ég, eða er það of seint?

    -Böddi

    ReplyDelete
  5. Kemst Ekki alla helgina og mánudagin ;) kem á þriðjudagin ;) - emil

    ReplyDelete
  6. Nei Böddi við getum tékkað á þér á morgun, ég held hinsvegar að það sé skynsamlegast að fóstbróðir þinn, Jón Már Ferró, hvíli löppina fram yfir helgi.

    ReplyDelete
  7. ég kem ekki í kvöld er meiddur og kemst ekki að horfa er buinn að borga á eitthvað strakakvöld i vitanum

    -Atli

    ReplyDelete
  8. kem ekki i kvöld er að fara a handbolta æfingu kv anton freyr

    ReplyDelete
  9. mæti ekki á æfingu í dag vegna veikinda
    - Arnór Eiríks

    ReplyDelete
  10. kem ekki í hress í dag..Er enn þá með stífleika í náranum og vil helst ná honum úr fyrir leikinn á laugardaginn, en ég kem á mrg og sé hvernig ég verð.
    -Dagur Lár

    ReplyDelete
  11. kemst ekki á æfingu í dag er á handboltaæfingu
    kristófer óttar

    ReplyDelete
  12. Ætla að hvíla í kvöld útaf beinhimnabólgunni, kem á morgun.

    -Úlfar

    ReplyDelete
  13. Kem ekki í kvöld er að fara á strákakvöld í vitanum
    kv Anton Gunnar

    ReplyDelete
  14. kemst ekki í kvöld er að fara á strákakvöld í vitanum

    kv Andresovic

    ReplyDelete
  15. kemst ekki kvöld, ætla að hvíla hnéð enn mæti í næstu viku.

    kv Benni Arnar

    ReplyDelete
  16. Get keppt um helgina
    Kv Máni

    ReplyDelete
  17. Þriðjudagur 1. mars
    Útihlaup/Hress
    18:00 - 19:30
    Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálfari
    kennir okkur styrktar- og fyrirbyggjandi æfingar og réttar teygjur.


    er ekki hægt að hafa þetta á öðrum degi þegar ekki eru handboltaæfingar viljuum geta mætt handboltastrákarnir

    ReplyDelete
  18. Þriðjudagur 1. mars
    Útihlaup/Hress
    18:00 - 19:30
    Gígja Þórðardóttir sjúkraþjálfari
    kennir okkur styrktar- og fyrirbyggjandi æfingar og réttar teygjur.


    er ekki hægt að hafa þetta á öðrum degi þegar ekki eru handboltaæfingar viljuum geta mætt handboltastrákarnir.


    Sleppið bara handboltaæfingu einu sinni...

    -Bond

    ReplyDelete