Wednesday, November 3, 2010
Næstu dagar
Eins og við sögðum ykkur þegar við hófum æfingar ætluðum við að taka fyrstu vikurnar í að meta hópinn en síðan skipta upp í tvo æfingahópa. Á föstudaginn munum við tilkynna ykkur hópaskiptinguna og fyrsta æfing í hópunum verður þá á laugardag. Á sunnudag spilar svo A2 við Hauka á Ásvöllum í Faxanum.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
ekkert nema gleði!
ReplyDeletekv ferro
Hvenær keppa b2 liðið (aftur)?
ReplyDeleteKv Emil F
B2-liðið á að spila á Akranesi (í Akraneshöllinni) sunnudaginn 14. nóvember, svo eigum við aftur að spila gegn HK sunnudaginn 21. nóvember í Fífunni og að auki eigum við inni leik gegn Stjörnunni sem á eftir að finna leiktíma fyrir.
ReplyDeleteeigum við að vera komnir uppi akranesarhöll kl 18:30? Kv emil f
ReplyDelete