Saturday, November 20, 2010

Liðin gegn HK

Leikirnir fara fram í Fífunni á morgun, sunnudag.

A-leikurinn hefst kl. 14:00, mæta tilbúnir 13:30.
Liðið: Anton, Brynjar Geir, Böðvar, Flóki, Gulli, Halldór, Ingvar, Jón Már, Lárus, Siggi Bond, Siggi T og Tindur.

B-leikurinn hefst kl. 15:30, mæta tilbúnir 15:00.
Liðið: Bjarni, Andrés, Arnar Steinn, Anton Gunnar, Arnar Helgi, Atli, Brynjar Örn, Gísli, Gunnar Davíð, Hlynur Smári, Máni og Stefán.

Endilega látið vita með forföll svo við getum gert viðeigandi ráðstafanir.

3 comments:

  1. keppir flóki er hann ekki á u17 æfingu?

    ReplyDelete
  2. er ekki æfing fyrir hina??

    ReplyDelete
  3. kemst ekki á æfingu er veikur kv.benedikt fannar

    ReplyDelete