Sunday, October 17, 2010

Mánudagur í Risanum

Framvegis verður þetta þannig í Risanum á mánudögum og föstudögum að við mætum hálftíma fyrr í hlaupaskóm, förum til að byrja með upp á hlaupabraut, hlaupum 8 hringi og komum svo aftur í Risann og gerum hreyfiteygjur.

Eldra árið mætir því kl. 19:30 - 21:10, yngra árið kl. 20:30 - 22:10.

10 comments:

  1. Lau. 30.okt.2010 14.45 Strandgata FH 1 - Fram í handbolta í þessu liði kristján p , halldór ingi , stefán t , tindur , þorgeir ,gulli

    ReplyDelete
  2. kemst ekki á æfingu í dag (mánudag) er veikur

    ReplyDelete
  3. er þá mæting hjá eldra kl 19:00 ? á hlaupabrut

    ReplyDelete
  4. Nei mæting kl. 19:30 í Risann og svo farið þið uppá hlaupabraut.

    ReplyDelete
  5. kemst ekki á æfinguna í dag er veikur kristofer ottar

    ReplyDelete
  6. kemst ekki á æfingu, er að fara á handbolta æfingu kv tindur

    ReplyDelete
  7. Ég er ekki að fara að spila handbolta ???

    hveðja gulli

    ReplyDelete
  8. ætlaru ekki á handboltaæfingu gulli ?????
    og það er kveðja* ekki hveðja

    ReplyDelete
  9. nei ég er hættur í handbolta
    Kveðja Gulli
    og viltu skrifa undir nafni ??

    ReplyDelete
  10. kemst ekki ennþá veikur :S - Goði

    ReplyDelete