Wednesday, October 20, 2010

Helgin

Eins og þið sjáið hér til hægri þá verða æfingar á föstudag og laugardag. Á sunnudag byrjar Faxaflóamótið hjá öllum okkar fjórum liðum. Leik okkar gegn Stjörnunni sem átti að fara fram 6. nóvember hefur verið flýtt til sunnudagsins.

Við erum með fjögur lið og veljum eftir styrkleika.
Lið 1 = A-lið.
Lið 2 = A2-lið.
Lið 3 = B-lið.
Lið 4 = B2-lið.

Að sjálfsögðu eiga liðin eftir að taka breytingum í vetur eftir því hvernig menn mæta og standa sig. Það verður sérstaklega gaman fyrir okkur þjálfarana að kynnast yngra árinu og sjá hvað í þeim býr.

Sunnudagur 24. október
Fagrilundur
Breiðablik 2 - FH 2 A-lið 12:00
Breiðablik 2 - FH 2 B-lið 13:30

Stjörnuvöllur
Stjarnan - FH A-lið 16:30
Stjarnan - FH B-lið 18:00

Mæta tilbúnir hálftíma fyrir leik.

Liðin verða tilkynnt á æfingu á laugardag.


10 comments:

  1. Enginn DJ í hress í kvöld ?
    kveðja Gulli ?

    ReplyDelete
  2. DJ Thordarson?
    kv.anton

    ReplyDelete
  3. Jú hver vill ríða á vaðið og verða fyrsti DJ-inn?

    ReplyDelete
  4. kem ekki á æfingu í kvöld. Er veikur.

    -Bond

    ReplyDelete
  5. Ég tek það að mér
    DJ Gulli

    ReplyDelete
  6. kem ekki a æfingu i kvöld (fimmtudagur) er veikur
    kv atli

    ReplyDelete
  7. kem ekki á æfingu í kvöld Kristófer Ó

    ReplyDelete
  8. kemst ekki á æfingu í kvöld
    Bjarki Freyr

    ReplyDelete
  9. kemst ekki í kvöld kv svavar

    ReplyDelete
  10. kemst ekki á æfingu í dag föstudag er að fara í afmæli:S


    -Tómas Howser

    ReplyDelete